Velkomin

Íslendingafélagið í Odense er félagsskapur sem styður að menningar og félagslífi Íslendinga og áhugafólks um Ísland sem búsettir eru í Odense og nágrenni.

Félagið heldur reglulega viðburði og skemmtanir sem eru opnar fyrir alla sem hafa áhuga á. Allt starf félagsins er unnið í sjálfboðavinnu, í stjórn sitja sjö einstaklingar en margir aðrir bjóða fram krafta sína til að gera viðburði að veruleika.

Öllum er velkomið að starfa með félaginu og fögnum við hverjum þeim sem kemur og tekur þátt í að gera félagsskapinn okkar líflegri.

Endilega smelltu like á Facebooksíðu okkar og fylgstu með viðburðum

og á Snapchat : ifo.odense