Dagskrá vetrarins

Í dag hittist stjórnin og fór yfir dagskrá komandi veturs. Það er óhætt að segja að það sé spennandi og viðburðaríkt ár framundan. Eins og í fyrra verður lögð áhersla á fjölskylduna og börnin en að sjálfsögðu verða líka viðburðir fyrir fullorðna fólkið.

Dagskráin er ekki endanleg, tímasetningar gætu mögulega breyst lítillega. Ef að áhugi er fyrir hendi að halda fleiri viðburði með hjálp félaganna þá er það kærkomið.

Dagskráin

24. október: Krakka bíó (sama fyrirkomulag og síðast)

28- 29. nóvember:  Jólamarkaður Nordatlantisk Hus

26. desember/annar í jólum: Jólaball

24. janúar: Barnabíó

6. febrúar: Þorrablót

29. febrúar: Aðalfundur

13. mars: Páskabingó

17. apríl: Barnabíó

7. maí: Árshátíð

28-29. maí: Havnekulturfestival

17. júní: 17. júní hátíð

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *