Næsti Viðburður

Íslendingafélagið í Odense.

 

Nordatlantisk Hus, Nordatlantisk Promenade 1, 5000 Odense

Kæru landsmenn.

Aðalfundur Íslendingafélagsins í Odense verður haldinn 23.febrúar  kl: 14:30 í félagsaðstöðu félagsins.

Húsið opnar 14:00

Frekari upplýsingar á facebook siðu Íslendingafélagsins í Odense.

.

Félagsgjaldið er 100 kr og gildir út árið.
 

Ps.
Félagsgjald ÍFO er 100 kr. fyrir hvern fullorðinn (18 ára og eldri).
Hægt er að greiða með:
Mobilpay: 97250
(Að sjálfsögðu er einnig hægt að gerast félagsmaður á staðnum).

Nauðsynlegt er að skrifa fullt nafn greiðanda við greiðsluna svo að enginn vafi sé á því hver greiðandi sé og senda svo staðfestingu á emaili á ifo@islodense.dk med upplýsingum um fullt nafn greiðanda.

VINSAMLEGAST ATHUGIÐ !!

Við auglýsum eftir fólki sem er tilbúið til að leggja hönd á plóg í því umfangi sem það getur, til að félagið geti haldið úti góðri og uppbyggilegri dagskrá fyrir íslendinga á Fjóni.

Áhugasamir geta haft samband við

Ingvar: 42186411/ Iris Dröfn. 22885347