Fréttatilkynning Íslendingafélagsins í Odense (IFOdense) og áhugafólks um íþróttir íslendinga í Óðinsvéum.
Þann 29. október var haldinn fundur á milli stjórnar IFOdense og Hjalta Guðmundssonar (Karlaþrek), Esterar Hilmarsdóttur (Skvísuþrek) og Braga Þorsteinssonar (Fótbolti) vegna nýrrar hugmyndar um framtíð íþrótta innan IFOdense.