Viðburðir

Athugið:

Dagskrá félagsins getur breyst með stuttum fyrirvara.

Nýir viðburðir gætu verið settir á planið eða jafnvel frestun á skipulögðum viðburðum, svo fylgist vel með!!

Viðburðir fyrir árið 2017 eru enn í bígerð.
En hið árlega páskabingó ÍFOdense verður þrátt fyrir það haldið þann 9. apríl (pálmasunnudagur) frá kl 13-16, í Nordatlantisk Hus i Odense, Nordatlantisk Promenade 1, 5000 Odense, Denmark. Sjá viðburð hér.

Nauðsynlegt er að skrifa fullt nafn greiðanda við greiðsluna svo að enginn vafi sé á því hver greiðandi sé og senda svo staðfestingu á emaili á ifo@islodense.dk med upplýsingum um fullt nafn greiðanda og danska kennitölu. Se mere

2016

13. Nóvember: Krakka bíó kl.14.00 (Dótamarkaður frá kl.12.00).

26- 27. nóvember:  Jólamarkaður Nordatlantisk Hus.

26. desember: Jólaball.Sanderum Kirke, Sanderumvej 144, 5250 Odense SV

 

2017

04. febrúar: Þorrablót.

09. April: Páskabingó.

27-28. maí: Havnekulturfestival í Nordatlantisk Hus. Sjáðu nánari upplýsingar um hátíðina.

17. júní: 17. júní hátíð í Nordatlantisk Hus.

       12. Nov: Krakka bíó kl.13.30

       18. Nov: Póker Kvöld 🙂 kl.20.00

       16. Des:  Skötuveisla kl 18.00 – ca. 22.00  Nordatlantisk Hus.

       26. desember: Jólaball.Staðsetnig óákveðinn enn sem komið er.

Sjá upplýsingar um félagsgjald og hvernig þú gerist meðlimur á síðunni “Gerast félagi”.